Nú er byggingafyrirtækið Bestla með aðsetur á Garðabraut 1 og jafnframt byggingarréttinn á lóðinni. Kynna á næstkomandi mánudag tillögu að byggingu 51 íbúðar blokkar. Ljósm. mm.

Boða til kynningarfundar um skipulag fyrir Garðabraut 1 á Akranesi

Akraneskaupstaður kynnir nú vinnslutillögu að deiliskipulagi Garðabrautar 1. Boðað hefur verið til fundar mánudaginn 7. nóvember klukkan 17 á bæjarskrifstofunum við Dalbraut 4 en fundurinn verður jaframt í streymi í gegnum TEAMS. Hlekk á streymið má nálgast á FB síðu Akraneskaupstaðar. Fundurinn verður tekinn upp og gerður aðgengilegur á vefsíðu kaupstaðarins að honum loknum. Hægt verður…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira