Stoltir handhafar Íslensku menntaverðlaunanna á tröppum Bessastaða. Ljósm. úr síma Vilborgar Lilju Stefánsdóttur.

Átthagafræðinámið í Snæfellsbæ hlýtur Íslensku menntaverðlaunin

Íslensku menntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær, 2. nóvember. Meðal þeirra verkefna sem tilnefnd höfðu verið til verðlauna í flokknum framúrskarandi þróunarverkefni var átthagafræðikennsla í Grunnskóla Snæfellsbæjar. Skemmst er frá því að segja að skólinn hlaut Íslensku menntaverðlaunin 2022 í þeim flokki. Fern önnur menntaverðlaun voru afhent við sama tækifæri og…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira