Árétting vegna auglýsingar kaupmanna um Vökudaga
{
"name": "core/freeform",
"attributes": [],
"saveContent": "Í Skessuhorni í vikunni var fyrir mistök endurbirt heilsíðuauglýsing frá kaupmönnum frá síðustu viku. Þar koma m.a. fram upplýsingar um ýmis tilboð og lengri opnun í nokkrum verslunum. Þrátt fyrir að auglýsingin sé merkt að gildi um þann tíma sem Vökudagar standa yfir, áttu þessar upplýsingar um tilboð og lengri opnunartíma við um síðustu helgi, ekki þá sem í hönd fer. Skessuhorn biðst velvirðingar á þessu, en hvetur engu að síður íbúa og aðra lesendur til að kíkja í verslanir á Akranesi sem nú eru að fyllast af spennandi vörum í aðdraganda aðventu og jóla.",
"innerBlocks": []
}