Árétting vegna auglýsingar kaupmanna um Vökudaga

Í Skessuhorni í vikunni var fyrir mistök endurbirt heilsíðuauglýsing frá kaupmönnum frá síðustu viku. Þar koma m.a. fram upplýsingar um ýmis tilboð og lengri opnun í nokkrum verslunum. Þrátt fyrir að auglýsingin sé merkt að gildi um þann tíma sem Vökudagar standa yfir, áttu þessar upplýsingar um tilboð og lengri opnunartíma við um síðustu helgi,…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira