Samsett mynd af einsöngvurunum Jónu G. Kolbrúnardóttur sópran og Hrólfi Sæmundssyni baritón.

„Þetta er verkið sem allir elska“

Rætt við Hilmar Örn organista og kórstjóra á Akranesi Laugardaginn 5. nóvember verður eitt fegursta verk tónbókmenntanna flutt í Hafbjargarhúsinu á Breið á Akranesi. Það er verkið Sálumessa (Requiem) eftir Gabriel Fauré. „Alla kóra og alla kórstjóra dreymir um að gera þetta verk,“ segir Hilmar Örn Agnarsson organisti og kórstjóri Akraneskirkju í samtali við Skessuhorn.…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira