Teknir í símanum við akstur

Síðasta miðvikudag var ökumaður í Stykkishólmi stöðvaður af lögreglu þar sem hann var að tala í símann við akstur. Daginn eftir um miðjan dag var ökumaður á Akrafjallsvegi tekinn við sömu iðju. Að sögn Lögreglunnar á Vesturlandi eiga þessir ökumenn von á 40 þúsund króna sekt fyrir símaspjallið.


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira