
Það var mikil stemning í salnum.
Myndasyrpa úr morgunstund Brekkubæjarskóla
{
"name": "core/freeform",
"attributes": [],
"saveContent": "<p>Morgunstund í Brekkubæjarskóla</p>\n<p>Morgunstund var haldin í Brekkubæjarskóla á Akranesi síðastliðinn föstudagsmorgun og var hún tileinkuð 80 ára afmæli Akraneskaupstaðar. Þar voru á boðstólum atriði frá nemendum skólans og stóðu þeir sig allir með mikilli prýði. Þá voru veittar viðurkenningar til nemenda úr öllum bekkjum fyrir að standa sig vel í félagshæfni í skólanum. Morgunstundin fór fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu og var nánast fullt hús af nemendum og aðstandendum þeirra. Blaðamaður Skessuhorns kíkti við og tók nokkrar myndir af skemmtuninni.</p>",
"innerBlocks": []
}








