Það var mikil stemning í salnum.

Myndasyrpa úr morgunstund Brekkubæjarskóla

Morgunstund í Brekkubæjarskóla Morgunstund var haldin í Brekkubæjarskóla á Akranesi síðastliðinn föstudagsmorgun og var hún tileinkuð 80 ára afmæli Akraneskaupstaðar. Þar voru á boðstólum atriði frá nemendum skólans og stóðu þeir sig allir með mikilli prýði. Þá voru veittar viðurkenningar til nemenda úr öllum bekkjum fyrir að standa sig vel í félagshæfni í skólanum. Morgunstundin…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira