Matvælastofnun svarar spurningum um dýravelferðarmál

Matvælastofnun er eins og kunnugt er opinber eftirlitsaðili með dýravelferð hér á landi. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að undanfarið hafi MAST fengið nokkrar spurningar frá fjölmiðlum varðandi aðgerðir þegar lög og reglugerðir á sviði dýravelferðarmála eru brotin. Til glöggvunar eru hér birt svör Matvælastofnunar við spurningum fréttamanns Ríkisútvarpsins: 1) Hvað þarf til að skepnur séu…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira