Hrekkjavökuskemmtun í Brekkó

Foreldrar í 2. bekk í Brekkubæjarskóla á Akranesi tóku sig til síðasta föstudag og héldu hrekkjavökuskemmtun fyrir börnin sín í skólanum. Allir mættu í búning og dönsuðu börn og foreldrar saman af miklum móð. Að sögn Tinnu Steindórsdóttur kennara, sem sendi Skessuhorni myndina af skemmtuninni, er þetta ótrúlega öflugur og góður foreldrahópur.


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira