Hús hinna framliðnu verður opið milli 18 og 20 í kvöld. Ljósm. stykkisholmur.is

Hrekkjavaka í Stykkishólmi í kvöld

Foreldrafélag Grunnskólans í Stykkishólmi stendur fyrir hrekkjavökugöngu og opnun á Húsi hinna framliðnu (Haunted house) fyrir þá sem þora í dag, miðvikudaginn 2. nóvember. Verkefnið vinnur foreldrafélagið í samstarfi við ungmenni í félagsmiðstöðinni og Norska húsið. Hrekkjavaka nefnist á enskri tungu Halloween sem er stytting á All Hallows’ Evening sem er kvöldið 31. október, vakan…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira