Grái herinn tapaði skerðingamálunum í Hæstarétti

Hæstiréttur kvað í dag upp dóm í þremur skerðingarmálum sem einstaklingar höfðuðu fyrir hönd Gráa hersins gegn ríkinu. Hæstiréttur staðfesti dóma Héraðsdóms í málunum, en í héraði var ríkið sýknað af kröfum þremenninganna. Héraðsdómur taldi að lífeyrisrétturinn í almannatryggingakerfinu væri stjórnarskrárvarinn en gerði ekki athugasemdir við fyrirkomulagið sem ríkið notar við greiðslur ellilífeyris. Það gerir…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira