Jarðstrengur plægður í jörð. Ljósm. Rarik.

Bið eftir spennistöðvum

Í sumar var hafist handa við að koma á þriggja fasa rafmagni á hluta Fellsstrandar í Dalabyggð, frá Skerðingsstöðum að Lyngbrekku. Rarik hefur plægt niður 42 km háspennustreng og er tengivinna í gangi en þetta er eitt af þeim flýtiverkefnum sem styrkt er af ríkisstjórninni vegna þrífösunar. Hins vegar er svo komið að töf er…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira