Julius, Svafa, Julie og Eyjólfur. Ljósm. borgarbyggd.is

Barnaóperusýning fyrir leikskólabörn í Borgarbyggð

Öll börn í elstu árgöngum leikskólanna í Borgarbyggð fengu síðastliðinn mánudag, með samhentu átaki allra leikskólanna, tækifæri til að sjá og taka þátt í draumkenndu sýningunni Bárur. Sýningin er hluti af Óperudögum 2022. Fyrri sýningin fór fram í hlýlegum sal á Hnoðrabóli á Kleppjárnsreykjum og þangað komu börn frá Andabæ og Hraunborg. Seinni sýningin var…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira