Komið með vélarvana Baldur til hafnar í Stykkishólmi. Ljósm. úr safni.

Bæjarstjórn vill tryggja fyrirsjáanleika í ferjusiglingum

Á fundi í bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar síðastliðinn fimmtudag var samþykkt ályktun vegna Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Þar var lagt fram svarbréf Vegagerðarinnar við fyrirspurn frá 2. fundi bæjarráðs varðandi framgang og stöðu mála vegna Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Bæjarstjórn fagnaði því að Vegagerðin hefur formlega auglýst eftir nýrri ferju sem nota eigi til siglinga yfir Breiðafjörð á meðan…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira