Þernurnar glöddu íbúa á Jaðri
{
"name": "core/freeform",
"attributes": [],
"saveContent": "Það hefur verið árleg hefð hjá Lionsklúbbnum Þernunni á Hellissandi að heimsækja Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar í Ólafsvík á fyrsta vetrardag og spila bingó. Í ár var heimsókninni reyndar seinkað um viku en var sunnudaginn 30. október. Mættu Þernukonur og spiluðu bingó með heimilisfólki á Jaðri ásamt því að bjóða upp á veglegar veitingar með kaffinu að bingói loknu. Kolbrún Ósk Pálsdóttir sendi Skessuhorni meðfylgjandi mynd fyrir hönd Lionsklúbbsins Þernunnar.",
"innerBlocks": []
}