Þernurnar glöddu íbúa á Jaðri

Það hefur verið árleg hefð hjá Lionsklúbbnum Þernunni á Hellissandi að heimsækja Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar í Ólafsvík á fyrsta vetrardag og spila bingó. Í ár var heimsókninni reyndar seinkað um viku en var sunnudaginn 30. október. Mættu Þernukonur og spiluðu bingó með heimilisfólki á Jaðri ásamt því að bjóða upp á veglegar veitingar með…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira