Starfsfólki ekki heimilt að tjá sig um tiltekin mál

Eitt af kjarnaverkefnum Matvælastofnunar (MAST) er að gæta að dýravelferð og er því verkefni sinnt af heilindum og forgangi. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að á undanförnu hafi mikið verið rætt um velferð dýra á tilteknum bæ í Borgarfirði og um meint aðgerðaleysi MAST í því máli. „MAST er ekki heimilt að tjá sig um…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira