Skipað út í gær. Ljósm. Guðm. St. Valdimarsson.

Stáli og brunnum bílhræjum skipað út

Í byrjun vikunnar var unnið við að lesta brotamálm frá Málmu um borð í Nordford í Akraneshöfn. Alls munu þetta verða um 2.300 tonn sem fara til endurvinnslu í Belgíu. Í þessum farmi verða m.a. bílhræin sem urðu brunanum að bráð á endurvinnslusvæðinu við Höfðasel í vikunni sem leið.


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira