Samsett mynd kfia.

Eyþór Aron og Bryndís Rún valin best

Knattspyrnufélag ÍA hélt lokahóf sitt síðasta laugardag þar sem leikmönnum félagsins í meistaraflokki karla og kvenna voru veitt verðlaun fyrir tímabilið. Í meistaraflokki kvenna var Bryndís Rún Þórólfsdóttir valin besti leikmaðurinn og Sunna Rún Sigurðardóttir valin efnilegust. Karlamegin var Eyþór Aron Wöhler valinn bestur og Haukur Andri Haraldsson efnilegastur.


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira