Inga Dóra Halldórsdóttir í bakgarði Brákarhlíðar þar sem nýtt gróðurhús mun rísa á næstu misserum.
Hætti við að fara í hjúkrunarfræði en er nú nýr framkvæmdastjóri Brákarhlíðar
Rætt við Ingu Dóru Halldórsdóttur sem nýlega tók við starfi framkvæmdastjóra hjúkrunar- og dvalarheimilisins Brákarhlíðar í Borgarnesi. Hún lætur af störfum 1. nóvember sem framkvæmdastjóri Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands eftir 16 ár í því starfi.