Skjáskot. umferdin.is

Nýr umferðarvefur Vegagerðarinnar

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Vegagerðin hefur opnað vefinn <a href=\"https://umferdin.is/\">www.umferdin.is.</a> Sá vefur sinnir því hlutverki sem færðarkort Vegagerðarinnar hefur sinnt um árabil. Á vefnum birtast færðar- og veðurupplýsingar Vegagerðarinnar en hann auðveldar Vegagerðinni að bæta og auka alla upplýsingagjöf og þróa hana til framtíðar. Í vetur verða bæði nýi vefurinn og <a href=\"https://www.vegagerdin.is/ferdaupplysingar/faerd-og-vedur/allt-landid-faerd-kort/\">færðarkortið</a> á vef Vegagerðarinnar uppfært samhliða á meðan reynsla af hinum nýja vef fæst en honum verður breytt og hann betrumbættur eftir því sem þörf er á.\r\n\r\nEins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem tekin var af umferðarvefnum má búast við umferðartöfum í dag, föstudag, á Vestfjarðarvegi (60) fyrir neðan Álfheima. Þá eru hálkublettir á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku, Svínadal, Fróðárheiði og Laxárdalsheiði.",
  "innerBlocks": []
}
Nýr umferðarvefur Vegagerðarinnar - Skessuhorn