Sveinbjörn Geir Hlöðversson, formaður Kára. Ljósm. vaks

„Mikil áskorun að leika í nýrri deild eftir að hafa fallið“

Rætt við Sveinbjörn Geir Hlöðversson formann Kára um tímabilið í sumar Knattspyrnufélagið Kári á Akranesi varð í fimmta sæti í 3. deild karla í knattspyrnu í sumar með 34 stig, vann tíu leiki, gerði fjögur jafntefli og tapaði átta leikjum. Liðið lék í 3. deild í sumar í fyrsta skipti síðan árið 2017 en á…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira