Uppistandarinn Þórhallur Þórhallsson verður með sýningu á Gamla Kaupfélaginu á Akranesi föstudaginn 7. október.

Býður kettinum Skottlausa Höskuldi sérstaklega á sýningu

Uppistandarinn Þórhallur Þórhallsson mun verða með uppistandssýningu á Gamla Kaupfélaginu á Akranesi á morgun, föstudaginn 7. október. Blaðamaður Skessuhorns sló á þráðinn til Þórhallar sem hefur komið víða við á ferli sínum. Hvenær byrjaðir þú að vera með uppistand og hvernig kom það til? ,,Í fyrsta skipti sem ég var með uppistand var ég bara…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira