Jóhann Pétursson formaður knattspyrnudeildar Víkings og Brynjar að handsala samninginn. Ljósm. af FB síðu Víkings

Brynjar ráðinn þjálfari Víkings Ólafsvík

Stjórn knattspyrnudeildar Víkings Ólafsvíkur tilkynnti á FB síðu sinni í hádeginu að félagið hafi ráðið Brynjar Kristmundsson sem nýjan meistaraflokksþjálfara félagsins. Samningur Brynjars er til tveggja ára. Fram kemur á síðunni að undanfarin þrjú tímabil hafi Brynjar starfað sem aðstoðarþjálfari félagsins og var hann fyrsti kostur félagsins þegar kom að því að ráða nýjan þjálfara.…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira