Svipmynd frá æfingunni. Ljósm. Þorsteinn Jónas Sigurbjörnsson.

Sviðsettu Fokkerslys á Reykjavíkurflugvelli

Sjálfboðaliðar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á suðvesturhorni landsins tóku í gær þátt í hópslysaæfingu Almannavarna og Isavia á Reykjavíkurflugvelli. Æfingar af þessu tagi eru haldnar á hverjum áætlunarflugvelli á fjögurra ára fresti með þátttöku allra viðbragðsaðila á hverju landssvæði fyrir sig. „Hópslys kalla á aukið viðbragð í almannavarnakerfinu því slíkir atburðir leggja meira álag á daglegt viðbragð…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira