Fyrsta nýja björgunarskipið – heimahöfn þess verður Vestmannaeyjar

Nýtt björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Björgunarfélags Vestmannaeyja er komið til landsins, en heimahöfn þess er Vestmannaeyjar. Skipinu var við komuna til hafnar í gær gefið nafnið Þór. Að loknu útboði á fyrstu þremur nýju björgunarskipunum Landsbjargar á miðju ári 2021 var ákveðið að ganga til samninga við KewaTec, finnskan skipasmið, sem hefur rúmlega 20 ára…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira