Dælubíllinn Skorri á æfingu slökkviliðsins í gærmorgun. Ljósm. mm.

Enginn viðbragðsbíll frá slökkviliðinu lengur á Hvanneyri

Í gær hélt Slökkvilið Borgarbyggðar æfingu á tveimur starfsstöðvum sínum; í Borgarnesi og á Hvanneyri. Á síðarnefnda staðnum var æfing þar sem slöngum var rúllað út í nýjasta íbúðahverfinu, tengt við brunahana og byrjað að dæla. Að sögn slökkviliðsmanna var einkum tvennt sem stendur uppúr eftir þessa æfingu. Í fyrsta lagi tók einungis nokkrar mínútur…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira