Módelteikning af húsinu sem mun rísa við Ólafsbraut 23. Ljósm. snb.is

Nýtt húsnæði fyrir félagsstarf eldri borgara í Snæfellsbæ

Nú í sumar bauðst Snæfellsbæ að kaupa fjögur hús sem staðið hafa í Öskjuhlíðinni í Reykjavík og þar verið nýtt undir leikskólastarfsemi. Húsin, sem eru einingahús, buðust á mjög góðu verði og samþykkti bæjarstjórn Snæfellsbæjar samhljóða að kaupa húsin. Þau koma að góðum notum, þar sem myndast hefur töluverð þörf fyrir húsnæði fyrir félagsstarf eldri…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira