Vestri-Reynir á land sitt að og á Akrafjall þar sem jafnframt er mikil umferð fólks með hunda. Sumir láta hunda sína ganga lausa. Ljósm. mm.

Lausir hundar helsærðu ásetningsgimbur

Haraldur Benediktsson bóndi á Vestra-Reyni við rætur Akrafjalls greinir frá því á FB síðu sinni að nýverið hafi tveir lausir husky hundar ráðist á fé frá bænum, helsært ásetningsgimbur úr bústofninum, þannig að aflífa varð dýrið. Lögregla lét vita. Haraldur tekur í upphafi fram að hann er þakklátur hundaeigandanum fyrir að hafa látið vita af…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira