Kristján Loftsson, forstjóri Hvals. Ljósm. úr safni/mm

Kristján lætur vel af liðinni hvalvertíð

Hundrað daga hvalveiðivertíð Hvals hf. er nú lokið, hún hófst 22. júní og lauk 29. september. Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. segir í samtali við Skessuhorn að vel hafi gengið en þetta sumar skeri sig úr að því leyti að september var besti veiðimánuðurinn. Framan af sumri lá hvalurinn dýpra og því lengra að sigla.…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira