Það var góð þátttaka í upphituninni. Ljósm. vaks

Brekkósprettur var hlaupinn í morgun

Skólahlaup Brekkubæjarskóla á Akranesi, Brekkósprettur, fór fram í morgun og hófst upphitun fyrir framan íþróttahúsið við Vesturgötu klukkan níu. Í Brekkóspretti er hlaupinn hringur sem er upp Vesturgötu að Esjubraut, Esjubraut á Kalmansbraut, niður Kalmansbraut og Kirkjubraut að Merkigerði. Þar er hlaupið niður að Vesturgötu og að skóla. Hringurinn er um 2,2 kílómetrar að lengd…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira