Nýr getraunaleikur þar sem giskað er á markafjöldann

Íslenskar getraunir hafa í samstarfi við Svenska Spel sett í loftið nýjan getraunaleik, sem ber nafnið XG, þar sem tippað er á markaskor í 13 knattspyrnu leikjum. Tippað er á hversu mörg mörk verða skoruð í heildina í hverjum leik fyrir sig eða frá 0 og upp í 7 mörk eða fleiri. „Potturinn fyrir 13…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira