Einar Már að lokinni sýningu. Ljósm. gj.

Jörundur hefði þurft greiningu

Leikverkið „1809“ í Landnámssetri Það var eins og almættið hefði tekið að sér leikhljóðin í Landnámssetrinu í Borgarnesi þegar Einar Már Guðmundsson rithöfundur steig þar á stokk síðastliðinn laugardag. Vindgnauðið passaði vel við sögur hans af merkismanninum Jörundi hundadagakonungi sem sigldi ótrauður um heimsins höf. Hann hét réttu nafni Jörgen Jörgensen og var danskur, en…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira