Aukið viðhald vegna rakavandamála

Á fundi bæjarstjórnar Akraness á þriðjudaginn var samþykktur viðauki frá bæjarráði samtals að fjárhæð 30 milljónir króna sem mætt verði með auknum staðgreiðslutekjum. Breytingin er tilkomin vegna aukinna viðhaldsþarfar á stofnunum Akraneskaupstaðar tengt rakavandamálum en einnig kom upp aukin viðhaldsþörf í Brekkubæjarskóla (þak yfir sal, vatnstjón og brunavarnir). Heildarumfang viðbótanna er 70 milljónir króna en…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira