Breskur “vindorkulundur.” Ljósm. https://www.businesswest.co.uk/

Vindorkulundir og rjóður í skrauthvörfum

Gunnar Straumland rithöfundur sendi blaðinu eftirfarandi hugleiðingu. Þar vekur hann athygli á orðanotkun þeirra sem kynna kosti vindmylla fyrir landsmönnum þessa dagana. Fyrirbrigðið kallast skrauthvörf og á við þegar fegrunarheiti eru valin í stað orða sem gefa raunrétta mynd. Í orðabók Bókaútgáfu Menningarsjóðs er orðið skrauthvörf útskýrt svo: ,,málbrögð, í því fólgin að nota fínlegra…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira