Fréttir
Breskur “vindorkulundur.” Ljósm. https://www.businesswest.co.uk/

Vindorkulundir og rjóður í skrauthvörfum

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Gunnar Straumland rithöfundur sendi blaðinu eftirfarandi hugleiðingu. Þar vekur hann athygli á orðanotkun þeirra sem kynna kosti vindmylla fyrir landsmönnum þessa dagana. Fyrirbrigðið kallast skrauthvörf og á við þegar fegrunarheiti eru valin í stað orða sem gefa raunrétta mynd.\r\n\r\nÍ orðabók Bókaútgáfu Menningarsjóðs er orðið skrauthvörf útskýrt svo: ,,málbrögð, í því fólgin að nota fínlegra eða vægara orð í stað orðs sem þykir ófínt, dónalegt eða hranalegt, t.d. ,,botn“ í stað ,,rass“ (euphamismus).“ Að mati Gunnars er það svona eins og að tala um hið vinalega orð ,,garð“ í stað þess að nota raunveruleikann sem er; - óskapnaður sem yfirtekur stórt og óspillt landsvæði. Hugleiðingu í bundnu máli bætir Gunnar svo við:\r\n\r\n<strong>Blessuð skrauthvörfin</strong>\r\n\r\nBráðum við munum fá ofgnótt í arð.\r\n\r\nVið ætlum að rækta hér vindorkugarð.\r\n\r\n&nbsp;\r\n\r\nÞað mun svo gefa okkur gullsjóð í mund\r\n\r\nef græðlinga setjum í vindorkulund.\r\n\r\n&nbsp;\r\n\r\nBólgna mun indælis aflandasjóður.\r\n\r\nEinkum ef græða má vindorkurjóður.\r\n\r\n&nbsp;\r\n\r\nOg hvað þó að landið við leggjum að veði\r\n\r\nef lausafé ráfar í vindorkubeði?",
  "innerBlocks": []
}
Vindorkulundir og rjóður í skrauthvörfum - Skessuhorn