Klippt á borðann

Nýr stigabíll formlega afhentur

Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar tók formlega á móti nýjum stigabíl á föstudaginn og fór afhendingin fram við slökkvistöðina á Akranesi að Kalmansvöllum 2. Bíllinn kemur frá þýska framleiðandanum Magirus, kostar rúmlega 90 milljónir og mun leysa af hólmi eldri bíl sem orðinn var úreltur. Nýi bíllinn er mun betur útbúinn en sá eldri, stiginn nær…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira