Ari Jóhannesson ljóðskáld með nýútkomna ljóðabók sína, Dagsláttu.

Ari Jóhannesson gefur út ljóðabókina Dagsláttu

Á dögunum kom út önnur ljóðabók Ara Jóhannessonar og ber hún heitið Dagslátta. Mál og Menning gefur bókina út. Fyrri ljóðabók hans, Öskudagar, kom út árið 2007 og hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Skessuhorn hitti Ara og spjallaði við hann um ljóðlistina og nýútkomna ljóðabók hans. Ari starfar sem læknir á Landspítala og hefur gert það…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira