Rýmka reglur vegna líflambaflutnings

Samkvæmt ósk Matvælastofnunar hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samþykkt breytingu á reglugerð til að flytja megi á milli landsvæða lömb sem hafa verndandi eða mögulega verndandi arfgerð gegn riðu. Samkvæmt fyrri ákvæðum reglugerðarinnar var flutningur lamba óheimill inn á svæði þar sem greinst hafði riða. Til að vinna megi gegn sjúkdómnum telur Matvælastofnun mikilvægt að hægt…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira