S. Tinna syngur við undirleik Töru Bjarkar.

Lokadagar listviðburðarins Móðir, kona, meyja

Laugardaginn 3. september síðastliðinn var listviðburðurinn MÓÐIR-KONA-MEYJA opnaður í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi. Fyrir viðburðinum stóðu þrjár konur; þær Svanheiður Ingimundardóttir, S. Tinna Gunnarsdóttir, sem er dóttir Svanheiðar, og Tara Björk Helgadóttir, dóttir S.Tinnu. Sem sagt þrír ættliðir kvenna. Viðburðurinn samanstendur af málverkum, listmunum úr leir og ilmreyr. Auk þess héldu yngri mæðgurnar tónleika á…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira