Bifröst.

Háskólinn á Bifröst hlýtur 64 milljóna króna styrk

Háskólinn á Bifröst er aðili að nýju alþjóðlegu rannsóknarverkefni sem heitir IN SITU en það er verkefni sem er styrkt af Horizon, sjóði framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins. Samstarfsaðilar Háskólans á Bifröst á Íslandi í IN SITU eru Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og Breið þróunarfélag en að verkefninu koma í heild sinni 13 samstarfsaðilar frá 12 löndum.…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira