Fyrstu hausttónleikar Kalmans listafélags

Söngur farfuglanna er er yfirskrift fyrstu tónleika haustsins hjá Kalman listafélagi sem haldnir verða í Vinaminni á Akranesi nk. fimmtudagskvöld klukkan 20. Fram kemur sérlega efnileg ung sópransöngkona, Bryndís Guðjónsdóttir, ásamt flautuleikaranum Pamela De Sensi og Guðríði St. Sigurðardóttur píanóleikara. Þar flytja þær fágaða og spennandi efnisskrá fyrir sópran, flautu og píanó eftir 19. og…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira