Breytingar á flokkun sorps taka gildi um áramót

Til stendur að breyta fyrirkomulagi á sorptunnum og flokkun á heimilum á Akranesi. Samkvæmt lögum sem taka gildi um næstkomandi áramót þá verður skylt að flokka sorp á heimilum í sex flokka sem eru: Málmar, gler, plast, pappi/pappír, lífrænt og blandað sorp. Fram kemur á heimasíðu Akraneskaupstaðar að við þá breytingu mun fyrirkomulag sorpíláta breytast…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira