Hollenska flutningaskipið Nordfjord í Akraneshöfn. Ljósm. vaks

Útskipun á járni til Hollands

Þessa dagana stendur yfir útskipun á járni í Akraneshöfn sem safnað hefur verið á athafnasvæði Gámu á Akranesi síðustu mánuði. Það er Málmaendurvinnslan ehf. sem stendur að verkefninu en Terra umhverfisþjónusta aðstoðar við flutninga. Með því að safna járninu á Akranesi og skipa því beint út minnkar kolefnisspor járnaflutninga umtalsvert en um er að ræða…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira