Sveitarfélagið hyggst selja Hamarshúsið

Fyrir fundi byggðarráðs Borgarbyggðar í síðustu viku lá erindi frá Guðmundi Eyþórssyni og Ingimundi Ingimundarsyni þar sem boðuð var stofnun Hollvinasamataka um Hamarshúsið í Borgarnesi. Spurðu þeir sveitarstjórn í bréfinu hvort hún sæi annmarka á að stofna hollvinasamtökin. Slík varð reyndar raunin, samtökin stofnuð á formlegum fundi þar sem manns tóku þátt og kusu sér…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira