Horft yfir hluta jarðarinnar á Stóru-Drageyri þar sem Skógræktin sótti um að planta trjám, en sveitarfélagið hefur hafnað þar sem verkefnið samræmist ekki aðalskipulagi. Ljósm. mm

Skorradalshreppur ákveður að kæra Skógræktina

Á fundi hreppsnefndar Skorradalshrepps 22. september síðastliðinn voru m.a. til afgreiðslu fundargerðir skipulags- og byggingarnefndar hreppsins frá því fyrr í sumar. Í fundargerð nefndarinnar frá 22. ágúst var fjallað sérstaklega um meintar óleyfisframkvæmdir Skógræktarinnar á jörðunum Stóru-Drageyri og Bakkakoti á svæði þar sem aðalskipuleg gerir ekki ráð fyrir að skógrækt sé stunduð. Hreppsnefnd lét eins…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira