Tvímennt á rafhlaupahjóli sem er stranglega bannað. Ljósm. Víkurfréttir/JPK

Nýtt frumvarp bannar yngri en 13 ára að aka rafhlaupahjólum

Drög að frumvarpi um breytingar á umferðarlögum hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar til og með 6. október nk. Í frumvarpsdrögunum eru ýmis ný ákvæði sem hafa það markmið að auka öryggi vegfarenda á smáfarartækjum í umferðinni en nýta jafnframt kosti þeirra. Breytingarnar…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira