Reykholt í Borgarfirði. Ljósm. mm

Norræn ráðstefna fer fram í Reykholti í vikunni

„Á slóðum endurreisnarinnar“ (Renaissance Itineraries) er fimmta ráðstefna Norræna tengslanetsins um endurreisnarfræði sem haldin verður í Snorrastofu í Reykholti. Fer hún fram dagana 28. – 30. september. „Frá lokum miðalda og fram eftir nýöld urðu afgerandi breytingar á evrópskri menningu með gríðarlegum landafundum og vísinda- og tækninýjungum af ýmsu tagi sem umbyltu heimsmynd álfunnar. Við…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira