Frá einu sviðsettu slysi í æfingunni. Ljósm. Landsbjörg/Ólafur Jón.

Fjölmenn flugslysaæfing var haldin á Ísafirði

Um 200 manns tóku þátt í flugslysaæfingu Almannavarna og Isavia á Ísafjarðarflugvelli síðastliðinn laugardag. Þar voru æfð viðbrögð við flugslysi á eða við flugvöllinn. Að þessu sinni byggði æfingin á því að flugvél með 29 farþega og áhöfn um borð hefði farist. Viðbragðsaðilar Ísafjarðarbæjar og nærliggjandi byggðarlögum tóku þátt í æfingunni. Aðgerðarstjórn var virkjuð á…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira