,,Ég er svo heppin að eiga einn engil á himni og annan á jörðu“

Ásta Marý missti langveikan son sinn fjögurra mánaða gamlan en fæddi sitt annað barn í ágúst síðastliðnum með aðstoð „undirverktakans Marty“ sem er danskur sæðisgjafi. Ásta Marý Stefánsdóttir er uppalin í Skipanesi í Hvalfjarðarsveit. Hún er vélvirki, söngkona og hestakona ásamt fleiru en leggur nú stund á nám í hjúkrunarfræði. Ásta er tveggja barna móðir…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira