Hrefna Bryndís Jónsdóttir kynnti í gær starfsemi Sorpurðunar Vesturlands. Á myndinni má sjá kort af Fíflholtum og skilgreint urðunarsvæði í rauðum reit. Ljósm. sþ

Starfsemi Sorpurðunar Vesturlands kynnt á Haustþingi SSV – Myndband frá Fíflholtum

Haustþing Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi hófst í Stykkishólmi í gær og lýkur í dag. Guðveig Eyglóardóttir, formaður stjórnar SSV, setti þingið í gær sem hófst svo á kynningu Páls S. Brynjarssonar framkvæmdastjóra á starfsemi samtakanna. Hrefna Bryndís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Sorpurðunar Vesturlands hf, kynnti á þinginu starfsemi fyrirtækisins, sem er í eigu sveitarfélaganna á Vesturlandi. Fyrirtækið…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira