Snæfell og Skallagrímur mætast í VÍS bikarnum

Í dag var dregið í 16 liða úrslitum í VÍS bikarkeppni karla og kvenna í körfuknattleik og voru fjögur Vesturlandslið í pottinum. Vesturlandsslagur verður í bikarkeppni karla þar sem Snæfell og Skallagrímur mætast og þá mæta ÍA eða Selfoss Hetti eða Þór Þorlákshöfn. Þá mætir kvennalið Snæfells liði Breiðabliks en þessi lið mættust í undanúrslitum bikarsins í vor.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast:

16 liða úrslit VÍS bikar karla

Þór Ak/Stjarnan – ÍR/Sindri

Grindavík – Ármann

Þróttur Vogum/Njarðvík – Tindastóll/Haukar

Álftanes/Keflavík – Fjölnir

Valur/Breiðablik- Hrunamenn

ÍA/Selfoss – Höttur/Þór Þ

Snæfell – Skallagrímur

KR/KRB – Hamar

 

16 liða úrslit VÍS bikar kvenna

Stjarnan – Þór Akureyri

ÍR – Ármann

Fjölnir – Valur

Aþena – Njarðvík

Snæfell – Breiðablik

KR – Grindavík

Keflavík – Tindastóll

Haukar – Þórshamar

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Mokveiði í dragnót

Dragnótarbáturinn Steinunn SH frá Ólafsvík lenti heldur betur í mokveiði rétt undan Ólafsvík á sunnudaginn. Köstuðu skipverjar dragnótinni aðeins þrisvar... Lesa meira