Snæfell og Skallagrímur mætast í VÍS bikarnum
{
"name": "core/freeform",
"attributes": [],
"saveContent": "Í dag var dregið í 16 liða úrslitum í VÍS bikarkeppni karla og kvenna í körfuknattleik og voru fjögur Vesturlandslið í pottinum. Vesturlandsslagur verður í bikarkeppni karla þar sem Snæfell og Skallagrímur mætast og þá mæta ÍA eða Selfoss Hetti eða Þór Þorlákshöfn. Þá mætir kvennalið Snæfells liði Breiðabliks en þessi lið mættust í undanúrslitum bikarsins í vor.\r\n\r\nHér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast:\r\n\r\n16 liða úrslit VÍS bikar karla\r\n\r\nÞór Ak/Stjarnan – ÍR/Sindri\r\n\r\nGrindavík – Ármann\r\n\r\nÞróttur Vogum/Njarðvík – Tindastóll/Haukar\r\n\r\nÁlftanes/Keflavík – Fjölnir\r\n\r\nValur/Breiðablik- Hrunamenn\r\n\r\nÍA/Selfoss – Höttur/Þór Þ\r\n\r\nSnæfell – Skallagrímur\r\n\r\nKR/KRB – Hamar\r\n\r\n \r\n\r\n16 liða úrslit VÍS bikar kvenna\r\n\r\nStjarnan – Þór Akureyri\r\n\r\nÍR – Ármann\r\n\r\nFjölnir – Valur\r\n\r\nAþena – Njarðvík\r\n\r\nSnæfell – Breiðablik\r\n\r\nKR – Grindavík\r\n\r\nKeflavík – Tindastóll\r\n\r\nHaukar – Þórshamar",
"innerBlocks": []
}